Vísundur – Trampólín

Grímur og Snæfríður fræða okkur um hvernig fyrsta trampólínið var búið til og hver vísindin eru á bak við þetta skemmtilega fyrirbæri sem allir krakkar þekkja.

Vísindin eru alls staðar í kringum okkur! Grímur og Snæfríður skoða vísindin á bak við hversdagsleg fyrirbæri, eins og brauðrist og gleraugu.

Umsjón: Grímur Chunkuo Ólafsson og Snæfríður Edda Ragnarsdóttir Thoroddsen

Dagskrárgerð: Eva Rún Þorgeirsdóttir og Elvar Egilsson

Birt 22. nóvember 2019aðgengilegt á vef til 18. mars 2022

Þættir