Gleraugu
Í þessum þættir skoða Grímur og Snæfríður hvernig gleraugu virka.
Snæfríður og Grímur skoða fyrirbærið hljóðbylgjur og hvernig eyrað okkar virkar.
Vísindin eru alls staðar í kringum okkur! Grímur og Snæfríður skoða vísindin á bak við hversdagsleg fyrirbæri, eins og brauðrist og gleraugu.
Umsjón: Grímur Chunkuo Ólafsson og Snæfríður Edda Ragnarsdóttir Thoroddsen
Dagskrárgerð: Eva Rún Þorgeirsdóttir og Elvar Egilsson