Viðtalið – Jónas Kristjánsson

Eva María Jónsdóttir ræðir við Jónas Kristjánsson, fyrrverandi forstöðumann Handritastofnunar Íslands, sem tók við handritunum frá Dönum fyrir hönd þjóðarinnar sumardaginn fyrsta 1971.

Bogi Ágústsson, Egill Helgason, Eva María Jónsdóttir og Þóra Arnórsdóttir skiptast á um að hafa umsjón með þættinum og ræða við áhugavert fólk. Textað á síðu 888 í Textavarpi.

Birt 11. nóvember 2013aðgengilegt á vef til 26. ágúst 2021