Tilfinningalíf – Gleði

Gleði er dásamleg tilfinning sem lætur okkur líða svo vel. Júlía er að upplifa svoleiðis dag núna.

Kíktu á hvernig dagurinn hennar er og athugaðu hvort þú kannist við tilfinninguna.

Tilfinningalíf er unnið í samstarfi við Sálstofuna.

Inni í okkur öllum búa allskonar tilfinningar. Gleði, reiði, leiði, kvíði, spenningur og svo ótal margar fleiri tilfinningar.

Þættirnir Tilfinningalíf fjalla um þessar tilfinningar og hvernig við bregðumst við þeim.

Umsjón: Júlía Ósk Steinarsdóttir og Sölvi Freyr Helgason

Dagskrárgerð: Eva Rún Þorgeirsdótir og Elvar Örn Egilsson

Birt 8. mars 2020aðgengilegt á vef til 24. apríl 2021

Þættir