Stundin okkar – þessi með rörflauginni og Söngvakeppninni #1

Í þættinum kynnumst við söngvakeppniskeppendum sem keppa í fyrri undanúrslitum Söngvakeppninnar 2019. Við skoruðum á þau í sérstaka útgáfu af Gettu betur og spurðum þau ýmissa spurninga sem tengjast Söngvakeppninni eða Eurovision á einhvern hátt.

Krakkarnir í Kveikt á perunni búa til rörflaug og keppnin gengur út á það að skjóta henni í mark - beint í öndina. Það gerist svolítið óvænt í bláa liðinu sem hefur aldrei gerst áður í sögu þáttarins!

Þátttakendur í Kveikt á perunni:

Bláa liðið:

Þráinn Karlsson

Viktor Örn Ragnheiðarson

Stuðningslið:

Hilmir Freyr Erlendsson

Pétur Ingi Hilmarsson

Elías Páll Einarsson

Páll Gústaf Einarsson

Bjartur Einarsson

Ólafur Már Zoéga

Áróra Sverrisdóttir

Óðinn Pankraz S. Guðbjörnsson

Daði Freyr Helgason

Gula liðið:

Mínerva Geirdal Freysdóttir

Auður Erna Ragnarsdóttir

Stuðningslið:

Bergrún Fönn Alexandersdóttir

Ásdís María Helgadóttir

Áróra Magnúsdóttir

Sóley Arnarsdóttir

Matthildur Grétarsdóttir

Hildur Hekla Elmarsdóttir

Soffía Hrönn Hafstein

Sigríður Dúa Brynjarsdóttir

Eva Karitas Bóasdóttir

Ragnhildur Eik Jónsdóttir

Keppendur í fyrri undanúrslitum Söngvakeppninnar 2019

Daníel Óliver

Hatari

Hera Björk Þórhallsdóttir

Kristina Skoubo Bærendsen

Þórdís Imsland

Spyrill:

Alex Leó Kristinsson

Dómari og stigavörður:

Hafsteinn Vilhelmsson

Spurningahöfundur:

Sigyn Blöndal

Í Stundinni okkar hittir Sigyn Blöndal skemmtilega krakka um allt land. Stórhættuleg spurningakeppni, grænar slímgusur, furðuverur og ævintýri, stórfurðulegar íþróttagreinar, skapandi þrautir og sögur eftir krakka sem lifna við. Það getur allt í gerst í Stundinni okkar! Dagskrárgerð: Sindri Bergmann Þórarinsson og Sigyn Blöndal.

Birt 3. febrúar 2019aðgengilegt á vef til 31. desember 2025

Þættir