Söguspilið – 6. þáttur

Í seinni undanúrslitum Söguspilsins mætast dvergarnir Dýrleif Hrafnsdóttir og Vigdís Una Tómasdóttir og álfarnir Hildur Eva Hösuldsdóttir og Sigrún Æsa Pétursdóttir. Hvort liðið tryggir sér sæti í úrslitaþættinum?

Umsjón: Sigyn Blöndal

Viskubrunnur: Sigurður Sigurjónsson

Stjórn upptöku: Ragnheiður Thorsteinsson

Ævintýralegasta spurningakeppni sögunnar. Lestrarhestar og bókaormar töfrast inn í Söguspilið og þurfa að takast á við þrautir og spurningar sem byggja á þekktum barnabókum, þjóðsögum, kvikmyndum og ljóðum.

Það borgar sig að vera búin að lesa vel því 8 lið hefja keppni en eitt lið stendur uppi sem sigurvegari Söguspilsins 2020.

Dagskrárgerð: Sigyn Blöndal

Birt 17. maí 2020aðgengilegt á vef til 23. maí 2021

Þættir