Sögur - Stuttmyndir (2019) – Þáttur 2 af 6

Stuttmyndin Vinabönd eftir Jóhönnu Guðrúnu Gestsdóttur fjallar um Júlíu sem sér vinkonu sína lagða í einelti og fær sig ekki til að hjálpa henni. Í samviskubiti fer hún til pabba síns og veltir því fyrir sér hvað hún eigi að gera núna.

Stuttmyndir sem KrakkaRÚV framleiddi úr handritum sem krakkar sendu inn í Sögur.

Leikstjórn og framleiðsla: Erla Hrund Halldórsdóttir

Birt 25. apríl 2019aðgengilegt á vef til 17. mars 2021

Þættir