Ormagöng – Örbylgjur

Hvað er örbylgja? Eru þær bara til að poppa og hita mat eða er eitthvað meira vísindalega-skemmtilegt þarna á bak við? Sævar Helgi og geimgormarnir Emil Björn Kárason og Birta Hall svara ýmsum spurningum um örbylgjur og hvernig þær virka sem kemur skemmtilega á óvart.

Stjörnu-Sævar svarar ýmsum vísindaspurningum frá geimgormunum okkar.

Birt 19. janúar 2018aðgengilegt á vef til 18. apríl 2021

Þættir