Ormagöng – Norðurljós

Hvernig myndast norðurljós og geta þau verið annarsstaðar en á norðurhveli jarðar? Er hægt að búa til norðurljós? Eru norðurljós allt árið eða bara á veturna? Sævar Helgi Bragason og geimgormarnir Emil Björn Kárason og Birta Hall velta fyrir sér norðurljósunum.

Stjörnu-Sævar svarar ýmsum vísindaspurningum frá geimgormunum okkar.

Birt 19. janúar 2018aðgengilegt á vef til 22. apríl 2021

Þættir