Örbylgjur
Hvað er örbylgja? Eru þær bara til að poppa og hita mat eða er eitthvað meira vísindalega-skemmtilegt þarna á bak við? Sævar Helgi og geimgormarnir Emil Björn Kárason og Birta Hall…
Er sólin gul? Er sólin hvít? Af hverju er himininn blár? Eru til bleikar stjörnur á himninum? Af hverju er blár blár? Sævar og geimgormarnir Ingvar Wu Skarphéðinsson og Birta Hall spjalla um liti, sólina og stjörnurnar í dag.
Stjörnu-Sævar svarar ýmsum vísindaspurningum frá geimgormunum okkar.