Ormagöng – Litir

Er sólin gul? Er sólin hvít? Af hverju er himininn blár? Eru til bleikar stjörnur á himninum? Af hverju er blár blár? Sævar og geimgormarnir Ingvar Wu Skarphéðinsson og Birta Hall spjalla um liti, sólina og stjörnurnar í dag.

Stjörnu-Sævar svarar ýmsum vísindaspurningum frá geimgormunum okkar.

Birt 19. janúar 2018aðgengilegt á vef til 21. apríl 2021

Þættir