Nei sko! – Tíðni eyrnanna

Sævar fær fjölskyldu í heimsókn til sín og gerir með þeim tilraun þar sem við skoðum hvernig eyrun virka.

Gestir Sævars eru Guðrún Erla (Gunnella) Hólmarsdóttir, Lovísa Margrét Eðvarðsdóttir, Eðvarð Atli Birgisson og Úlfar Kári Eðvarðsson

Í Nei sko ætlar Sævar Helgi Bragason að fræða okkur um hin ýmsu vísindi í okkar daglega lífi og gera flottar tilraunir - sumar getum við gert heima en aðrar eru aðeins hættulegri.

Birt 5. mars 2021aðgengilegt á vef til 5. mars 2022

Þættir