Nei sko! – Tungan

Í dag í Nei sko! fær Sævar góða gesti. Þau Ylfa og Máni sem að sjá um þáttinn Matargat í Stundinni okkar kíkja á Sævar og saman smakka þau allskonar mat og ræða það hvernig tungan virkar. Svo virðist t.d. sem kaffi og börn fari ekki vel saman.

Gestir: Ylfa Blöndal Egilsdóttir og Hilmar Máni Magnússon

Í Nei sko ætlar Sævar Helgi Bragason að fræða okkur um hin ýmsu vísindi í okkar daglega lífi og gera flottar tilraunir - sumar getum við gert heima en aðrar eru aðeins hættulegri.

Birt 25. janúar 2021aðgengilegt á vef til 19. mars 2022

Þættir