Mannasúpa
Sævar eldar fyrir mannasúpu. Engar áhyggjur, þetta er ekki súpa úr mannakjöti því það væri ógeðslegt. Í staðinn gerir Sævar súpu úr þeim efnum sem að mannlíkaminn eru búinn til.
Það verður sko heldur betur fjör í Nei sko í dag en þeir Sævar og Vilhjálmur ætla að búa til fílatannkrem.
Í Nei sko ætlar Sævar Helgi Bragason að fræða okkur um hin ýmsu vísindi í okkar daglega lífi og gera flottar tilraunir - sumar getum við gert heima en aðrar eru aðeins hættulegri.