Nei sko! – Sólkerfið

Nei sko í dag er helgað sólkerfinu okkar. Sævar Helgi ætlar að segja okkur allt um pláneturnar og sólina og fara yfir nokkrar sturlaðar staðreyndir um okkar nánustu nágranna í geimnum.

Í Nei sko ætlar Sævar Helgi Bragason að fræða okkur um hin ýmsu vísindi í okkar daglega lífi og gera flottar tilraunir - sumar getum við gert heima en aðrar eru aðeins hættulegri.

Birt 23. nóvember 2020aðgengilegt á vef til 23. nóvember 2021

Þættir