Menningin – 15.03.2021

Gísli B. Björnsson er helsti forvígismaður grafískrar hönnunar á Íslandi. Nýverið opnaði hann sýninguna Fjallskil í Gallerí Fold.

Edda Erlendsdóttir, píanóleikari, heldur einleikstónleika í Hörpu á næstunni.

Fram koma: Gísli B. Björnsson, Maddy Hauth og Edda Erlendsdóttir.

Fjallað er á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og Guðrún Sóley Gestsdóttir.

Birt 15. mars 2021aðgengilegt á vef til 23. september 2021

Þættir