Menningin – 04.03.2021

Leikfélag Akureyrar, í samvinnu við Sinfóníuhljómsveit Norðurlands, frumsýnir fjölskyldusöngleikinn Benedikt búálf í Samkomuhúsinu.

Kór og Kammersveit Langholtskirkju flytja Jóhannesarpassíuna eftir Jóhann Sebastian Bach á tvennum tónleikum.

Fram koma: Árni Beinteinn Árnason, Björgvin Franz Gíslason, Vala Fannell, Benedikt Kristjánsson og Magnús Ragnarsson

Fjallað er á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og Guðrún Sóley Gestsdóttir.

Birt 4. mars 2021aðgengilegt á vef til 23. september 2021

Þættir