Menningin – 02.03.2021

Sviðshópurinn Svipir frumsýnir um þessar mundir leikritið Sunnefu er sannsögulegt verk um íslenska stúlku sem reis upp gegn ofbeldi og yfirgangi á 18. öld.

Fram koma: Árni Friðriksson, Tinna Sverrisdóttir, Margrét Kristín Sigurðardóttir, Egill Ingibergsson og Þór Tulinius.

Fjallað er á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og Guðrún Sóley Gestsdóttir.

Birt 2. mars 2021aðgengilegt á vef til 23. september 2021

Þættir