Menningin – 25.02.2021

Íslensku myndlistarverðlaunin voru veitt fyrr í dag en þau hlutu að þessu sinni listamennirnir Libia Castro og Ólafur Ólafsson fyrir verk sitt og viðburð Í leit að töfrum sem hverfist um nýju stjórnarskrána og var flutt þann 3. október.

Fjallað er á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og Guðrún Sóley Gestsdóttir.

Birt 25. febrúar 2021aðgengilegt á vef til 23. september 2021

Þættir