Menningin – 24.02.2021

A Song Called Hate er ný heimildarmynd sem fylgir hljómsveitinni Hatari allt frá því að þeir unnu Söngvakeppni sjónvarpsins hérna heima árið 2019 og þar til þeir veifuðu palestínska fánanum á einum stærsta sjónvarpsviðburði heims.

Fram kom: Anna Hildur Hildibrandsdóttir

Fjallað er á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og Guðrún Sóley Gestsdóttir.

Birt 24. febrúar 2021aðgengilegt á vef til 23. september 2021

Þættir