Menningin – 23.02.2021

Stúlkan sem stöðvaði heiminn heitir nýtt íslenskt leikrit sem var frumsýnt í Borgarleikhúsinu á dögunum. Leikritið er þriðja sýning leikhópsins 10 fingur sem hafa vakið athygli fyrir verk sem dansa á barmi leikhúss og myndlistar.

Fram koma: Sólveig Guðmundsdóttir og Helga Arnalds

Fjallað er á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og Guðrún Sóley Gestsdóttir.

Birt 23. febrúar 2021aðgengilegt á vef til 23. september 2021

Þættir