Menningin – 22.02.2021

Helena Margrét Jónsdóttir opnar sýna fyrstu einkasýningu í Hverfisgalleríi. Sýningin ber titilinn Draugur upp úr öðrum draug og þar má sjá köngulær og lakkrís út um alla veggi.

Fjallað er á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og Guðrún Sóley Gestsdóttir.

Birt 22. febrúar 2021aðgengilegt á vef til 23. september 2021

Þættir