Menningin – 17.02.2021

Jóhann Sigurðarson og Sigrún Edda Björnsdóttir útskrifuðust saman úr Leiklistarskóla Íslands árið 1981. Þau halda upp á 40 ára leikafmæli með því að takast á við eitt af meistarastykkjum 20. aldar, Sölumaður deyr eftir Arthur Miller.

Fjallað er á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og Guðrún Sóley Gestsdóttir.

Birt 17. febrúar 2021aðgengilegt á vef til 23. september 2021

Þættir