Menningin – 11.02.2021

Það er heldur kuldalegt um að lítast í A-sal Hafnarhússin þar sem löndunarmenn og fiskikassar hafar lagt undir sig rýmið í nýju verki eftir Huldu Rós Guðnadóttur.

Tónlistarmaðurinn Jóel Pálsson er svo meðmælandi vikunnar.

Fram koma: Hulda Rós Guðnadóttir og Jóel Pálsson

Fjallað er á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og Guðrún Sóley Gestsdóttir.

Birt 11. febrúar 2021aðgengilegt á vef til 6. apríl 2022

Þættir