Menningin – 08.02.2021

Til staðar nefnist ný sýning Katrínar Sigurðardóttur, sem var opnuð á Listasafni Svavars Guðnasonar á Höfn í Hornafirði á dögunum. Þar sýnir hún þrjár innsetningar sem gerðar voru í Hornafirði, á Skarðsströnd og í Þistilfirði.

Fram kom: Katrín Sigurðardóttir

Fjallað er á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og Guðrún Sóley Gestsdóttir.

Birt 8. febrúar 2021aðgengilegt á vef til 6. apríl 2022

Þættir