Menningin – 04.02.2021

Gamanmyndin Hvernig á að vera klassa drusla hefur fengið nokkra frumsýningardaga á Covid tímum en ratar núna loksins á hvíta tjaldið.

Meðmælandi vikunnar er Auður Jónsdóttir rithöfundur.

Fram koma: Ólöf Birna Torfadóttir, Ásta Júlía Elíasdóttir, Ylfa Marín Haraldsdóttir og Auður Jónsdóttir

Fjallað er á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og Guðrún Sóley Gestsdóttir.

Birt 4. febrúar 2021aðgengilegt á vef til 6. apríl 2022

Þættir