Menningin – 02.02.2021

Þungar, léttar, sárar og stórar tilfinningar eru viðfangsefni fjögurra listamanna í samsýningunni Dýpsta sæla og sorgin þunga í Kling & Bang sem samanstendur af skúlptúrum, vídjóverki, málverkum, teikningum og bókverki.

Fram koma: Margrét Dúadóttir Landmark og Ragnar Kjartansson

Fjallað er á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og Guðrún Sóley Gestsdóttir.

Birt 2. febrúar 2021aðgengilegt á vef til 6. apríl 2022

Þættir