Menningin – 25.01.2021

Parísarhjól, ketilbjöllur og hráolía eru meðal þess sem kemur við sögu á samsýningunni Veit andinn af efninu? sem var opnuð í Nýlistasafninu á dögunum.

Þar velta þrír listamenn fyrir sér hvernig manngerð kerfi og náttúrulegir togkraftar hafa áhrifa á daglegt líf okkar.

Fram koma: Sunna Ásþórsdóttir, Sindri Leifsson, Ragnheiður Gestsdóttir og Sigrún Hrólfsdóttir

Fjallað er á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og Guðrún Sóley Gestsdóttir.

Birt 25. janúar 2021aðgengilegt á vef til 6. apríl 2022

Þættir