Menningin – 21.01.2021

Leikverkið Vertu úlfur sem er byggt samnefndri bók eftir Héðinn Unnsteinsson verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu á morgun. Leikarahjónin Unnur Ösp og Björn Thors standa á bakvið uppsetninguna.

Meðmælandi vikunnar er Vilhelm Anton Jónsson sem kemur með fjölbreytt og skemmtileg meðmæli.

Fram koma: Unnur Ösp Stefánsdóttir, Björn Thors og Vilhelm Anton Jónsson

Fjallað er á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og Guðrún Sóley Gestsdóttir.

Birt 21. janúar 2021aðgengilegt á vef til 6. apríl 2022

Þættir