Menningin – 05.01.2021

Áhrifa tónlistarmannsins Magnúsar Jóhanns gætir vítt og breytt í íslensku tónlistarlífi, ýmist í flutningi, tónsmíðum eða pródúksjón.

Fram koma: Magnús Jóhann Ragnarsson, Eyþór Gunnarsson og Auðunn Lúthersson

Fjallað er á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og Guðrún Sóley Gestsdóttir.

Birt 5. janúar 2021aðgengilegt á vef til 6. apríl 2022

Þættir