Menningin – 04.01.2021

Daði Guðbjörnsson myndlistarmaður opnaði nýverið sýningu í Listasafni Reykjanesbæjar sem nefnist Gjöf Daða. Sýningin samanstendur af 400 grafíkverkum sem listamaðurinn færði safninu að gjöf.

Fjallað er á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og Guðrún Sóley Gestsdóttir.

Birt 4. janúar 2021aðgengilegt á vef til 6. apríl 2022

Þættir