Leiksýning verður til - Kardemommubærinn – Æfingadagbók Kardemommubæjar 10

Viðmælendur:

Hallgrímur Ólafsson

Sverrir Þór Sverrisson (Sveppi)

Oddur Júlíusson

Umsjón og handrit:

Bjarni Snæbjörnsson

Hallgrímur Ólafsson

Hildur Vala Baldursdóttir

Upptaka og klipping:

Hekla Egilsdóttir

Anna Karín Lárusdóttir

Framleiðsla:

Hafsteinn Vilhelmsson

Þjóðleikhúsið og KrakkaRÚV veita ungum leikhúsunnendum og forvitnum krökkum nú einstakt tækifæri til að gægjast bak við tjöldin og sjá hvernig leiksýning verður til. Boðið verður upp á innlit baksviðs á undirbúningstíma sýningarinnar. Við fræðumst um hvernig leikrit eru æfð, hvernig leikmynd er hönnuð og smíðuð, búningar saumaðir, grímur gerðar. Við fáum líka að sjá inn í heillandi heim allra ljóskastaranna og sviðsins - hvað gerir fólkið í miðasölunni og dyraverðirnir? Við sjáum líka hvernig dansarnir eru æfðir og hvenær hljómsveitin mætir á svæðið.

Á meðan að samkomubann er í gildi þá fer enginn í leikhús. En starfsemi leikhúsana hættir ekki. Þjóðleikhúsið og KrakkaRÚV veita ungum leikhúsunnendum og forvitnum krökkum nú einstakt tækifæri til að gægjast bak við tjöldin og sjá hvernig leiksýningin Kardemommubærinn verður til.

Umsjón: Bjarni Snæbjörnsson, Hallgrímur Ólafsson og Hildur Vala Baldursdóttir

Upptaka og klipping: Hekla Egilsdóttir og Anna Karín Lárusdóttir

Framleiðsla: Hafsteinn Vilhelmsson

Birt 21. apríl 2020aðgengilegt á vef til 21. apríl 2021

Þættir