Kveikt á perunni – Kviksjá

Í dag fá krakkarnir það æsispennandi verkefni að búa til kviksjá. Þetta getið þið prófað að gera heima.

Gula liðið:

Hannibal Máni K. Guðmundsson

Helena Lapas

Stuðningslið:

Kári Snær Elvarsson

Ólafur Gunnarsson Flóvenz

Þórarinn Bjarki Sveinsson

Magdalena Dimova

Hrafnkell Gauti Brjánsson

Sunna Dröfn Steingrímsdóttir

Sólveig Kristín Haraldsdóttir

Þórunn Valsdóttir

Jóhanna Asha Hauksdóttir

Sólveig Bríet Magnúsdóttir

Bláa liðið:

Valur Fannar Traustason

Þórdís Katla Einarsdóttir

Stuðningslið:

Bjartmar Kristian Leó Rúnarsson

Örvar Sverrisson

Kristinn Þór Sævarsson

Ólafur Haukur Sævarsson

Guðjón Snær Traustason

Írena Rún Jóhannsdóttir

Ronja Davidsdóttir

Sóley Bærings Þorsteinsdóttir

Rúnar Örn Thorlacius

Dagur Björn Arason

Í Kveikt á perunni er keppt í skapandi þrautum. Skaparar og keppendur hafa 10 mínútur til að klára þraut og taka þátt í Stórhættulegu spurningakeppninni. Til þess að gera þetta ennþá erfiðara draga keppendur babb-spjöld þegar tíminn er hálfnaður.

Þegar tíminn er búinn, stöndum við á öndinni, teljum saman stigin og förum yfir svörin í Stórhættulegu spurningakeppninni og að sjálfsögðu endar þetta á vænni slímgusu.

Dagskrárgerð: Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson.

Birt 26. júní 2019aðgengilegt á vef til 17. febrúar 2022

Þættir