Krakkastígur – Skagaströnd

Krakkastígurinn stoppar á Skagaströnd í dag.

Skagaströnd er bær á norðurlandi og stendur við Húnaflóa. Á Skagaströnd búa um 500 manns og við hittum þar fimm hressa krakka þau Anítu, Óðinn, Snæbjörn, Steinunni og Súsönnu.

Krakkastígskrakkar:

Aníta Gunnarsdóttir

Óðinn Örn Gunnarsson

Snæbjörn Arnarsson

Steinunn Kristín Valtýsdóttir

Súsanna Valtýsdóttir

Krakkastígurinn ferðast um landið og hittir hressa og káta krakka. Þau fræða okkur um bæinn sinn, þjóðsögur af svæðinu, lífið og tilveruna og t.d. hvaða ofurkrafta þau myndu vilja hafa. Dagskrárgerð: Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson.

Birt 19. janúar 2018aðgengilegt á vef til 18. apríl 2021

Þættir