Krakkastígur – Grímsey

Við förum alla leið út í Grímsey og hittum hressa krakka þar. Vissir þú að það eru engir hundar né kettir í Grímsey?

Krakkastígskrakkar:

Katrín Ásta Bjarnadóttir

Katrín Nikola Perez Cajes

Helga Hrund Þórsdóttir

Brá Svafarsdóttir

Guðbjörg Inga Sigurðardóttir

Sara

Rakel Sara Sigurðardóttir

Gabríel Birkir Sigurðsson

Gylfi Þór Bjarnason

Hannes Logi Jóhansson

Jónas Perez Cajes

Una Björk Viðarsdóttir

Krakkastígurinn ferðast um landið og hittir hressa og káta krakka. Þau fræða okkur um bæinn sinn, þjóðsögur af svæðinu, lífið og tilveruna og t.d. hvaða ofurkrafta þau myndu vilja hafa. Dagskrárgerð: Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson.

Birt 19. janúar 2018aðgengilegt á vef til 18. apríl 2021

Þættir