Krakkastígur – Reykjanesbær

Krakkastígurinn stoppar í Reykjanesbæ og þar búa tröllskessur og kóngafólk! Ævintýralega skemmtilegt að heimsækja þennan sögulega bæ.

Krakkar:

Ísak Helgi Jensson

Lilja Guðrún Gunnarsdóttir

Lawin Þór Tejero Suson

Elma Rún Arnarsdóttir

Krakkastígurinn ferðast um landið og hittir hressa og káta krakka. Þau fræða okkur um bæinn sinn, þjóðsögur af svæðinu, lífið og tilveruna og t.d. hvaða ofurkrafta þau myndu vilja hafa. Dagskrárgerð: Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson.

Birt 19. janúar 2018aðgengilegt á vef til 18. apríl 2021

Þættir