Krakkastígur – Reykhólar

Við stoppum á Reykhólum sem er gríðarlega merkilegur staður og er nefndur í mörgum Íslendingasögum. Við hittum káta krakka þar og þau sýndu okkur svæðið og sögðu okkur skemmtilegar sögur. Sumarliði Gilsfjörð Bjarkason Gróustöðum Þórgunnur Ríta Gústafsdóttir Borghildur Birna Eiríksdóttir Ísak Logi Brynjólfsson

Krakkastígurinn ferðast um landið og hittir hressa og káta krakka. Þau fræða okkur um bæinn sinn, þjóðsögur af svæðinu, lífið og tilveruna og t.d. hvaða ofurkrafta þau myndu vilja hafa. Dagskrárgerð: Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson.

Birt 19. janúar 2018aðgengilegt á vef til 18. apríl 2021

Þættir