Krakkastígur – Búðardalur

Við heyrum um lífið í sveitinni og hvað krakkarnir gera til að hjálpa til. Katrín er mikil hestakona og Embla er mjög dugleg við að gefa rollunum fóðurbæti og útskýrir fyrir okkur hvernig maður mjólkar. Við heyrum mjög fyndna sögu af prumpi í fermingu. Krakkarnir sem við hittum þar heita: Embla Kristín Guðmundsdóttir, Baldur Valbergsson, Katrín Einarsdóttir og Atli Hjaltason.

Krakkastígurinn ferðast um landið og hittir hressa og káta krakka. Þau fræða okkur um bæinn sinn, þjóðsögur af svæðinu, lífið og tilveruna og t.d. hvaða ofurkrafta þau myndu vilja hafa. Dagskrárgerð: Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson.

Birt 19. janúar 2018aðgengilegt á vef til 18. apríl 2021

Þættir