Krakkastígur – Patreksfjörður

Patreksfjörður er bær á sunnanverðum Vestfjöðum og þar hittum við skemmtilega krakka sem meðal annars rappa fyrir okkur. Við rennum okkur á hjólabretti niður ægilega brekku og spjöllum um bækur og Helstirnið. Krakkarnir sem við hittum á Patró heita: Auður Ylfa Erlendsdóttir, Tryggvi Sveinn Eyjólfssonj og Kristín Eva Þorsteinsdóttir.

Krakkastígurinn ferðast um landið og hittir hressa og káta krakka. Þau fræða okkur um bæinn sinn, þjóðsögur af svæðinu, lífið og tilveruna og t.d. hvaða ofurkrafta þau myndu vilja hafa. Dagskrárgerð: Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson.

Birt 19. janúar 2018aðgengilegt á vef til 18. apríl 2021

Þættir