Krakkastígur – Borgarnes

Við brunum í Borgarnes og hittum hressa krakka þar. Þau segja okkur frá því hvernig lífið gengur fyrir sig í Borgarnesi og við heyrum sögur um landnámsmenn og konur, Egil, Skallagrím og Brák. Krakkarnir sem við hittum í Borgarnesi heita: Þórey Lilja Finnbjörnsdóttir, Valborg Elva Bragadóttir, Atli Freyr og Jón Árni Gylfason.

Krakkastígurinn ferðast um landið og hittir hressa og káta krakka. Þau fræða okkur um bæinn sinn, þjóðsögur af svæðinu, lífið og tilveruna og t.d. hvaða ofurkrafta þau myndu vilja hafa. Dagskrárgerð: Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson.

Birt 19. janúar 2018aðgengilegt á vef til 18. apríl 2021

Þættir