Krakkastígur – Vestmannaeyjar

Við siglum til Vestmannaeyja og hittum fjóra skemmtilega Eyjapeyja og Eyjapæjur þar. Við björgum lundapysju og spjöllum um eldgos og íþróttir. Krakkarnir sem við hittum þar heita: Theresa Lilja Vilmarsdóttir, Erlendur Gunnlaugsson, Andri Snær Gunnarsson og Oktawia Piwowarska.

Krakkastígurinn ferðast um landið og hittir hressa og káta krakka. Þau fræða okkur um bæinn sinn, þjóðsögur af svæðinu, lífið og tilveruna og t.d. hvaða ofurkrafta þau myndu vilja hafa. Dagskrárgerð: Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson.

Birt 19. janúar 2018aðgengilegt á vef til 28. apríl 2021

Þættir