Krakkastígur – Raufarhöfn

Við heimsækjum Raufarhöfn og krakkarnir segja okkur frá bænum, við syngjum inni í gömlum lýsistanki og kannski breytist Raufarhöfn í nammiland. Krakkarnir sem við hittum þar heita: Guðni Sæmundsson, Auðunn Elí Steinþórsson, Hulda Rún Árnadóttir, Björn Grétar Ríkharðsson

Krakkastígurinn ferðast um landið og hittir hressa og káta krakka. Þau fræða okkur um bæinn sinn, þjóðsögur af svæðinu, lífið og tilveruna og t.d. hvaða ofurkrafta þau myndu vilja hafa. Dagskrárgerð: Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson.

Birt 19. janúar 2018aðgengilegt á vef til 18. apríl 2021

Þættir