Jörðin – Framtíð jarðar

Linda og Baldur eru búin að læra mikið um umhverfismál og eru að velta því fyrir sér hvernig framtíðin jarðar verður. Með allt þetta plast og rusl og mikla matarsóun er auðvelt að fyllast kvíða. Linda og Baldur eru hins vegar viss um að jarðarbúar geti bjargað heimili sínu ef allir hjálpast að.

Þau spjalla við umhverfisráðherra og hitta hann Sævar Helga aftur til að taka stöðuna.

Snillingarnir Linda Ýr og Baldur Björn eru í rannsóknarleiðangri og ætla að komast að því hvers vegna náttúran er að breytast.

Jörðin er þáttur sem fjallar um umhverfismál og hvernig krakkar geta hjálpað til við að breyta heiminum til hins betra.

Umsjón: Linda Ýr Guðrúnardóttir og Baldur Björn Arnarsson

Birt 5. apríl 2020aðgengilegt á vef til 5. apríl 2021

Þættir