Heimavist - MenntaRÚV – Stundin okkar í 54 ár

Þemað er Stundin okkar og það er af nægu að taka. Elsti sjónvarpsþáttur landsins og við kíkjum á brot af því besta. Bóla, Gunni og Felix, Ásta og Keli, Lilli, Rannveig og Krummi, Björgvin Franz og Gói. Öll hafa þau stjórnað þessum elsta þætti landsins og við kíkjum á brot af því besta og lærum eitthvað skemmtilegt í leiðinni.

Umsjónarmenn: Sigyn Blöndal og Sævar Helgi Bragason

Á meðan að samgöngubanni stendur þá verður Heimavistin á MenntaRÚV opin alla virka daga frá 09:00-11:00.

Umsjón: Sigyn Blöndal, Sævar Helgi Bragason og Hafsteinn Vilhelmsson.

https://www.menntaruv.is

Birt 29. apríl 2020aðgengilegt á vef til 29. apríl 2021

Þættir