Lokaþáttur
Þetta er seinasti þáttur Heimavistarinnar. Sigyn, Haffi og Sævar þakka fyrir sig á fjörugan og skemmtilegan hátt.
Í dag er dagur Jarðarinnar okkar og í þættinum ætlum við að skoða fallega staði, velta því fyrir okkur hvernig segulsvið jarðarinnar virkar og hvernig það tengist áttavita og norðurljósum.
Þemað í ár á degi Jarðar er umhverfisvernd og förum við aðeins yfir það hvað við getum gert til að vera betri við jörðina okkar
Umsjónarmenn: Sigyn Blöndal og Sævar Helgi Bragason
Á meðan að samgöngubanni stendur þá verður Heimavistin á MenntaRÚV opin alla virka daga frá 09:00-11:00.
Umsjón: Sigyn Blöndal, Sævar Helgi Bragason og Hafsteinn Vilhelmsson.
https://www.menntaruv.is