Lokaþáttur
Þetta er seinasti þáttur Heimavistarinnar. Sigyn, Haffi og Sævar þakka fyrir sig á fjörugan og skemmtilegan hátt.
Í þættinum lærum við að búa til dans, spyrjum okkur spurninga eins og hvað er list og geta allir verið listamenn, búum til brúðuleikhús og kíkjum í Borgarleikhúsið á samlestur tveggja leikverka sem unnu til verðlauna á Sögum - verðlaunahátíð barnanna sl. vor.
Umsjónarmenn: Sigyn Blönda, Sævar Helgi Bragason og Hafsteinn Vilhelmsson.
Á meðan að samgöngubanni stendur þá verður Heimavistin á MenntaRÚV opin alla virka daga frá 09:00-11:00.
Umsjón: Sigyn Blöndal, Sævar Helgi Bragason og Hafsteinn Vilhelmsson.
https://www.menntaruv.is