Heimavist - MenntaRÚV – Íþróttir

Í dag ætla Sigyn og Haffi að kynna sér alls konar íþróttagreinar; fótbolta trix, smá-skylmingar á jafnvægisslá, glímuna sem er þjóðaríþrótt Íslendinga, sögu Ólympíuleikanna svo eitthvað sé nefnt. Við fáum skilaboð frá Forseta Íslands og Gunnari Helgasyni. Stútfullur þáttur af skemmtilegum fróðleik.

Umsjónarmenn: Sigyn Blöndal og Hafsteinn Vilhelmsson

Á meðan að samgöngubanni stendur þá verður Heimavistin á MenntaRÚV opin alla virka daga frá 09:00-11:00.

Umsjón: Sigyn Blöndal, Sævar Helgi Bragason og Hafsteinn Vilhelmsson.

https://www.menntaruv.is

Birt 15. apríl 2020aðgengilegt á vef til 15. apríl 2021

Þættir