Heimavist - MenntaRÚV – Vísindi - Geimurinn

Það er vísindaþema hjá okkur í dag, nánar til tekið geimvísindadagur. Við ræðum um svarthol, geimferðir, geimverur, hvernig það er að gráta í geimnum, búum til geimfar, heyrum sögu af geimveru og Sævar kemur með geimsteinasafnið sitt.

Umsjónarmenn:

Sigyn Blöndal og Sævar Helgi Bragason

Á meðan að samgöngubanni stendur þá verður Heimavistin á MenntaRÚV opin alla virka daga frá 09:00-11:00.

Umsjón: Sigyn Blöndal, Sævar Helgi Bragason og Hafsteinn Vilhelmsson.

https://www.menntaruv.is

Birt 30. mars 2020aðgengilegt á vef til 30. mars 2021

Þættir