Græðum – Náttúruvernd

Afhverju er mosi svona viðkvæmur, hvað ætli hann sé lengi að vaxa? Afhverju voru allir svona reiðir út í Justin Bieber? Afhverju má maður bara keyra sumstaðar en ekki annarstaðar? Hvað gerist eignlega ef maður keyrir utanvegar? Inga María Eyjólfsdóttir ætlar að svara þessum spurningum í samvinnu við Umhverfisstofnun.

Krakkar: Guðni Steinar Guðmundsson og Ísólfur Fjeldsted.

Hvað getum við gert til að hugsa betur um umhverfið okkar? Hér er farið yfir nokkur góð ráð sem auðvelt er að fara eftir.

Umsjón: Inga María Eyjólfsdóttir. Dagskrárgerð: Erla Hrund Halldórsdóttir

Birt 19. janúar 2018aðgengilegt á vef til 22. apríl 2021

Þættir