Bókaormaráð 2017 – Af hverju ég?

Sævar Helgi Bragason og bókaormurinn Tjaldur Wilhelm Norðfjörð ræða við Hjalta Halldórsson um bók hans Af hverju ég?

Ungir bókaormar ræða við rithöfunda um nýútkomnar bækur sínar.

Umsjón: Sigyn Blöndal, Birkir Blær Ingólfsson, Ingibjörg Fríða Helgadóttir og Sævar Helgi Bragason.

Birt 20. september 2019aðgengilegt á vef til 31. desember 2025

Þættir