Þáttur 8 af 8
Í lokaþætti Ævars vísindamanns leggjum við land undir fót og heimsækjum stærstu tilraun í heimi; hraðalinn í CERN. Við spjöllum líka við sigurvegara Nýsköpunarkeppni grunnskólanna…
Í fyrsta þætti vetrarins heimsækir Ævar Surtsey, spjallar við hina einu sönnu Dr. Jane Goodall, skoðar íslenska tilraun sem gæti bjargað heiminum og hægir allverulega á sér.
Edduverðlauna-þættir frá 2016 úr smiðju Ævars vísindamanns. Sem fyrr kannar Ævar furðulega og spennandi hluti úr heimi vísindanna. Hann fer meðal annars í svaðilför til Surtseyjar og rannsaka stærstu tilraun í heimi. Stórskemmtilegir þættir fyrir alla fjölskylduna. Dagskrárgerð: Gunnar B. Gudmundsson og Ævar Þór Benediktsson.